Team Spark

Nemendum GERT skólanna býðst heimsókn frá fulltrúum Team Spark þar sem þau segja frá þeim ævintýrum og áskorunum sem þau hafa upplifað með þátttöku sinni í Formula Student. Liðið kynnir sömuleiðis allar þær verkfræðinámsbrautir sem Háskóli Íslands hefur upp á að bjóða. Einnig býðst skólum að fara í heimsókn í vinnustofu Team Spark í Háskóla … Halda áfram að lesa: Team Spark