image_pdfimage_print

Geturðu GERT þetta?

Óskað eftir áhugasömum meistaranema í starfsnám Umsóknir skulu berast á rafrænu formi á netfangið gert@si.is fyrir 11. mars nk. GERT(Grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni) er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Markmið verkefnisins er að efla áhuga nemenda á raunvísindum og tækni og virkja atvinnulíf og skóla í því skyni. Starfið felst meðal annars í því að[…]

Menntabúðir NaNo

Menntabúðir NaNO er samkoma þar sem kennarar og leiðbeinendur á öllum skólastigum og þeir sem hafa áhuga á að læra og deila reynslu af náttúrufræðimenntun koma saman til þess að miðla af eigin reynslu og þekkingu og afla sér fróðleiks frá öðrum þátttakendum. Þátttakendur eru í aðalhlutverki í menntabúðunum þar sem markmiðið er að læra hvert[…]

Fab lab smiðjur

„Þannig verða hugmyndir og draumar fólks að veruleika í Fab Lab, því í slíkum smiðjum er fundinn farvegur fyrir flest það veraldlega sem manneskjan þráir, þar sem hún getur teiknað, hannað, útfært og framleitt alla þá hluti, sem hana dreymir um að eiga en finnur hvergi,“ –  Frosti Gíslason, verkefnisstjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Ísland. Fab Lab (Fabrication[…]

Tækniáhugaverkefni HR og HÍ

GERT grunnskólunum býðst nú að fá heimsókn frá kynningarteymi Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands. Kynningarnar eru haldnar af nemendum sem stunda tækni- og raungreinarnám. Í þessum kynningum er lagt upp með að sýna ungmennum möguleikana sem háskólanám opnar, oftar en ekki í tæknigreinum, og kynna fjölbreyttar námsleiðir og störf innan tæknigreina. Markmiðið er opna[…]

Team spark bíllinn

Team Spark

Nemendum GERT skólanna býðst heimsókn frá fulltrúum Team Spark þar sem þau segja frá þeim ævintýrum og áskorunum sem þau hafa upplifað með þátttöku sinni í Formula Student. Einnig býðst skólunum að fara í heimsókn í vinnustofu Team Spark í Háskóla Ísland til að sjá TS15 bílinn sjálfann. Team Spark er lið Háskóla Íslands sem[…]