Ávinningur þátttökuskóla í GERT
Helsti ávinningur GERT skóla er gott aðgengi að samstarfsfyrirtækjum og öðrum tengiliðum ásamt þeirri þjónustu og aðhaldi sem verkefnisstjóri veitir skólunum. Úr greinagerð Norðlingaskóla má sjá mikla ánægju með þátttöku í GERT: „Fjölbreytileiki fyrirtækja er mikill og því var úr miklu að moða við val á heimsóknum ýmist inn í fyrirtæki eða heimsóknir fyrirtækja inn[…]