image_pdfimage_print

Ávinningur þátttökuskóla í GERT

Helsti ávinningur GERT skóla er gott aðgengi að samstarfsfyrirtækjum og öðrum tengiliðum ásamt þeirri þjónustu og aðhaldi sem verkefnisstjóri veitir skólunum. Úr greinagerð Norðlingaskóla má sjá mikla ánægju með þátttöku í GERT: „Fjölbreytileiki fyrirtækja er mikill og því var úr miklu að moða við val á heimsóknum ýmist inn í fyrirtæki eða heimsóknir fyrirtækja inn[…]

Fjórða starfsár GERT að hefjast

GERT verkefnið (grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni) hefur nú lokið sínu þriðja starfsári og það fjórða um það bil að hefjast. Um er að ræða samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og mennta- og menningarmálaráðuneytis um að auka áhuga grunnskólanemenda á sviði raunvísinda og tækni. Markmið verkefnisins er að bjóða upp á lausnir fyrir nemendur og kennara[…]