• Fjórða starfsár GERT að hefjast

  Fjórða starfsár GERT að hefjast

  GERT verkefnið (grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni) hefur nú lokið sínu þriðja starfsári og það fjórða um það bil að hefjast. Um er að ræða samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Sambands íslens...

 • Vorfundur GERT 2016

  Vorfundur GERT 2016

  Á vorfundi GERT – Grunnmenntun efld í raunvísinum og tækni – sem haldinn var 7. apríl s.l. var farið yfir skólaárið sem er að líða. Verkefninu hefur miðað vel og er það sérstakt fagnaðarefni að ...

 • Fab lab smiðjur

  Fab lab smiðjur

  „Þannig verða hugmyndir og draumar fólks að veruleika í Fab Lab, því í slíkum smiðjum er fundinn farvegur fyrir flest það veraldlega sem manneskjan þráir, þar sem hún getur teiknað, hannað, útfært og ...

 • Team Spark

  Team Spark

  Nemendum GERT skólanna býðst heimsókn frá fulltrúum Team Spark þar sem þau segja frá þeim ævintýrum og áskorunum sem þau hafa upplifað með þátttöku sinni í Formula Student. Einnig býðst skólunum að fa...

Efni fyrir áhugasama

Ávinningur þátttökuskóla í GERT

GERT-official

Helsti ávinningur GERT skóla er gott aðgengi að samstarfsfyrirtækjum og öðrum tengiliðum ásamt þeirri þjónustu og aðhaldi sem verkefnisstjóri veitir skólunum. Úr greinagerð Norðlingaskóla má sjá mikla ánægju með þátttöku í GERT: „Fjölbreytileiki fyrirtækja er mikill og því var úr miklu að moða við val á heimsóknum ýmist inn í fyrirtæki eða heimsóknir fyrirtækja inn í skólann. Mikil ánægja er ... Lesa meira »

Fjórða starfsár GERT að hefjast

GERT-official

GERT verkefnið (grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni) hefur nú lokið sínu þriðja starfsári og það fjórða um það bil að hefjast. Um er að ræða samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og mennta- og menningarmálaráðuneytis um að auka áhuga grunnskólanemenda á sviði raunvísinda og tækni. Markmið verkefnisins er að bjóða upp á lausnir fyrir nemendur og kennara í grunnskólum sem geta leitt ... Lesa meira »

Forritarar framtíðarinnar: Opnað hefur verið fyrir umsóknir

Forritarar framtíðarinnar

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR OG RENNUR UMSÓKNARFRESTUR ÚT 20. MAÍ 2016. ALLIR GRUNN- OG FRAMHALSSKÓLAR SEM OG SVEITARFÉLÖG ERU HVÖTT TIL AÐ SÆKJA UM. Áherslur í úthlutun fyrir árið 2016 eru: Að þjálfa kennara fyrir forritunarkennslu Að þjálfa kennara fyrir forritunarkennslu á spjaldtölvur Tækjabúnaður í formi borðvéla Í þessari úthlutun leggur sjóðurinn áherslu á að þjálfa kennara til þess að ... Lesa meira »

Vorfundur GERT 2016

vorfundur

Á vorfundi GERT – Grunnmenntun efld í raunvísinum og tækni – sem haldinn var 7. apríl s.l. var farið yfir skólaárið sem er að líða. Verkefninu hefur miðað vel og er það sérstakt fagnaðarefni að að þátttökuskólum fjölgaði úr fjórum í tólf. Á fundinum greindu fulltrúar skólanna frá áhugaverðum verkefnum og þeirri þróun sem átt hefur sér stað í skólunum. ... Lesa meira »

Áhugaverðar námskeppnir 2016 – Hnakkaþon og Forritunarkeppni framhaldskólanna

GERT-official

Um þessar mundir var keppnin Hnakkaþon að ljúka. Hnakkaþon er samkeppni fyrir upprennandi sérfræðinga í umhverfismálum, markaðssetningu, hugbúnaði, tækni og vörustjórnun til að sanna hæfni sína og hæfileika í að þróa og útfæra lausnir fyrir fyrirtækií sjávarútvegi. Keppnin er samstarfsverkefni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Háskólans í Reykjavík. Í kjölfar tímamótasamkomulags ríkja heimsins í París á síðasta ári varðaði áskorun ... Lesa meira »

Viðurkenningar fyrir þátttöku í GERT skólaárið 2014-2015

GERT-official

GERT skólarnir skólaárið 2014-2015 hafa nú hlotið viðurkenningu fyrir þátttöku í verkefninu. Skólarnir eru: Garðaskóli Grunnskóli Húnaþings vestra Grunnskólinn á Ísafirði Norðlingaskóli Hefur verkefnastjórinn nú heimsótt skólana, veitt þeim verðskuldaða viðurkenningu og rætt um komandi samstarf skólaárið 2015-2016. Heimsókninni á Ísafjörð þurfti þó að fresta vegna veðurs. Lagt var upp með að fjölga þátttökuskólum fyrir þetta skólaár og hafa nú ... Lesa meira »

Annað starfsár GERT verkefnisins á enda

GERT-official

GERT verkefnið (grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni) hefur nú lokið öðru starfsári sínu. Um er að ræða samstarfsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga, Samtaka iðnaðarins og mennta- og menningarmálaráðuneytis um að auka áhuga grunnskólanemenda á sviði raunvísinda og tækni. Verkefnisstjóri í vetur var Þorvarður Kjerúlf Sigurjónsson en Halla Kristín Guðfinnsdóttir, hefur tekið við af Þorvarði og hafið undirbúning að því að fjölga þátttökuskólum fyrir ... Lesa meira »

Fab lab smiðjur

Dagur B. Eggertsson skoðar listaverk unnið frá grunni í Fab lab.

„Þannig verða hugmyndir og draumar fólks að veruleika í Fab Lab, því í slíkum smiðjum er fundinn farvegur fyrir flest það veraldlega sem manneskjan þráir, þar sem hún getur teiknað, hannað, útfært og framleitt alla þá hluti, sem hana dreymir um að eiga en finnur hvergi,“ –  Frosti Gíslason, verkefnisstjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Ísland. Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með ... Lesa meira »